Kvennasögusafn Íslands varðveitir sögu félaga kvenna.

,,Kvennasögusafn Íslands hefur starfað sem sérstök eining innan Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðu frá árinu 1996 og er staðsett á 1. hæð þess. Markmið þess er að skrá, varðveita og safna heimildum um sögu kvenna ásamt því að miðla þeirri þekkingu og hvetja til rannsókna. Það er eina safnið sinnar tegundar á Íslandi…”

Nánar um Kvennasögusafn Íslands HÉR

FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu (st. 1999) HÉR

Starfsemi Félags kvenna í atvinnulífinu FKA HÉR

Fróðleikur - Kvennasögusafn