Kynnist Unni Elvu formanni FKA í Segðu mér á Rás 1.

Unnur Elva Arnardóttir, forstöðumaður hjá Skeljungi er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum í Segðu mér á Rás 1 og hér má kynnast nýjum formanni FKA.

Við tekur öflugt starfsár sem framundan er hjá FKA og Unnur settist niður með Sillu og fóru þær um víðan völl í skemmtilegu spjalli.

HLUSTA Á UNNI OG SILLU HÉR

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Silla Páls #Rás1 #Segðumér @Sigurlaug M. Jónasdóttir