Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur.

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur.

Lauder Institute er hluti af Wharton háskólanum í Pennsylvaniu sem er einn af bestu háskólum Bandaríkjanna HÉR.

Lauder Institute er í námsheimsókn MBA nema á Íslandi og voru pallborðsumræðurnar á dagskrá í morgun, hluti af umfangsmikilli heimsóknardagskrá hópsins til leiðandi fyrirtækja og stofnanna á Íslandi.

Fimm FKA Framtíðarkonur tóku þátt í pallborðsumræðunum þær Ásdís, Bergrúnu Lilja, Gréta María, Ósk Heiða og Thelma Kristín í pallborði. Sigríður Hrund formaður FKA lokaði dagskrá.

FKA er stolt að taka þátt í þessum viðburði með Lauder Institute.

Ásdís Auðunsdóttir – Deloitte

Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir – VÍS

Gréta María Grétarsdóttir – Brim

Ósk Heiða Sveinsdóttir – Pósturinn

Thelma Kristín Kvaran – Intellecta og Jafnvægisvog FKA

Þökkum samfylgdina.

Frá vinstri: Gréta María, Bergrún Lilja, Ósk Heiða, Ásdís og Thelma Kristín.

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #FKAFramtíð #LauderInstitute