Laufey Guðmundsdóttir Markaðsstofu Suðurlands er Sunnlendingur vikunnar sem mun stýra ráðstefnu FKA.

Opin ráðstefna FKA um helgina.

Laufey Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, er Sunnlendingur vikunnar að þessu sinni. Hún veit nákvæmlega hvað hún ætlar að gera um næstu helgi:

,,Ég ætla að stýra ráðstefnunni Ný heimsýn á nýjum tímum – Arðsemi hamingjunnar á landsbyggðinni sem við í landsbyggðardeildum FKA erum búnar að skipuleggja.”

Nánar um Sunnlending vikunnar HÉR

Hlekkur á ráðstefnuna laugardaginn 17. apríl 2021 HÉR

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Bifröst #HáskólinnáBifröst #Nýsköpun #Sunnlenska @Laufey Guðmundsdóttir

#MarkaðsstofaNorðurlands#Sumarhúsiðoggarðurinn#PureNatura#Húsafell #Ritari.is #HáskólafélagSuðurlands#Ölverk#Eimur#MarkaðsstofaSuðurlands