Launamunur kynjanna eykst

Harpa Ólafsdóttir forstöðumaður kjaramálasviðs hjá Eflingu segir þetta mikið áhyggjuefni.
 
Hér má lesa frétt Morgunblaðsins um málið:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/02/launamunur_kynjanna_eykst/