Óli Jóns heldur áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur og í þetta skiptið fáum við að kynnast Lilju Bjarnadóttur.
Lilja er með fyrirtækið Sáttaleiðin – Leið til lausna sem hún hefur rekið frá árinu 2015 og er ein af fáum starfandi sáttamiðlurum á landinu. Lilja hjálpar fólki að leysa ágreiningsmál af ýmsum toga, t.d. skilnaðarmál, umgengnismál, erfðamál, viðskiptadeilur, samskiptaerfiðleika á vinnustað og margt fleira.
HÉR er hægt að hlusta.
