Liv Bergþórsdóttir og Nova fá viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins  

Félagskonan Liv Bergþórsdóttir hlaut viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2015. Við óskum okkar konu innilega til hamingju. 
Hér má nálgast frétt Viðskiptablaðsins um málið – SMELLTU HÉR