Markmið LeiðtogaAuðar er að konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri.

Leiðtoga­Auður // Ný stjórn.

„Konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri á þessum vettvangi og markmið LeiðtogaAuðar er að konur í forystusveit íslensks viðskiptalífs kynnist hver annarri og nýti sér tengsl, stuðning, aðstoð og önnur tækifæri sem félagsskapurinn býður upp á.”

Nánar í Viðskiptablaðinu HÉR

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet #Viðskiptablaðið

@Elfa Björg Aradóttir Guðlaug Sigurðardóttir Hildur Arnadottir Erna Eiríksdóttir Auður Daníelsdóttir