Markmiðum laga ekki náð og þeim í raun og veru ekki fram­fylgt, þrátt fyr­ir skýr ákvæði.

Stafræn ráðstefna Jafn­væg­is­vog­ar­inn­ar 12. nóvember 2020.

Já­kvæðari áhrif á af­komu fyr­ir­tækja, aukin sam­keppn­is­hæfni, efna­hags­legur og fé­lags­legur ávinn­ingur í boði en samt „brunar“ jafnréttið áfram á sínum hraða – hraða snigilsins?

Markmiðum laga ekki náð og þeim í raun og veru ekki fram­fylgt, þrátt fyr­ir skýr ákvæði.

Keyrum jafnréttið í gang á stafrænni ráðstefnu Jafn­væg­is­vog­ar­inn­ar 12. nóvember 2020.

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðið og Pipar/TBWA.

Verk­efn­is­stjóri vog­ar­inn­ar Thelma Krist­ín Kvar­an, stjórn­endaráðgjafi og sér­fræðing­ur í ráðning­um hjá In­tell­ecta í viðtali HÉR.

Nánar auglýst!

Takið daginn frá!

#hreyfiafl#fka#jafnvægisvog

Verk­efn­is­stjóri vog­ar­inn­ar Thelma Krist­ín Kvar­an.