Meðalforstöðumaður inn er 55,4 ára

Kon­ur eru rúm­lega þriðjung­ur for­stöðumanna hjá rík­inu og hef­ur hlut­fallið hækkað frá síðasta ári. Þetta kem­ur fram í kynja­bók­haldi sem birt er í nýju frétta­bréfi stjórn­enda rík­is­stofn­ana

Kon­ur sem gegna stöðu for­stöðumanna eru alls 58 tals­ins, eða 36% allra for­stöðumanna í janú­ar 2015 en árið 2014 var hlut­fallið 31%. 

Sjá frétt MBL.is um málið – SMELLTU HÉR