Mikil tilhlökkun að hefja starfsárið og hitta félagskonur í raunheimum og á netinu.

Orkustöð FKA ræst í upphafi starfsárs og mikil tilhlökkun að hefja starfsárið og hitta félagskonur í raunheimum og á netinu.

Félagskonur fjölmenntu á stórglæsilegan Opnunarviðburð og hófu starfsárið fimmtudaginn 2. september 2021. Viðburður í Fréttablaðinu HÉR

Konur – forgangsröðum okkur!
„Framboðið er mikið í FKA þar sem ólíkar konur um land allt finna eitthvað við hæfi. Það eina sem við verðum að vara konur við á hverju starfsári er að þær geta aldrei tekið þátt í öllu. Það er mikil tilhlökkun að hefja starfsárið og hitta félagskonur í raunheimum og á netinu, og ég vil nota tækifærið og hvetja konur til að forgangsraða sér, setja sig á dagskrá og kynna sér félagið og koma með,“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

Félagskonur fjölmenntu á stórglæsilegan Opnunarviðburð og hófu starfsárið fimmtudaginn 2. september 2021.

Viðburðir að bætast við á dagatal félagins í viku hverri, fjölbreytt dagskrá fyrir konur um landið allt.

Komdu með!
Nánar á heimasíðunni á fka.is

hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAKonur #Elliðaárstöð

@Sigridur Hrund @Unnur Elva Arnardóttir @Edda Rún Ragnarsdóttir @Vigdís Jóhannsdóttir @Katrín Kristjana Hjartardóttir @Birna Bragadóttir @Andrea Róberts @Sóley Þráinsdóttir #StúdíóFlétta @Birta Rós Brynjólfsdóttir @Hrefna Sigurðardóttir @Kristín María Sigþórsdóttir
@Friðrik Steinn Friðriksson @Berglind Rán Ólafsdottir
@Elísabet Tanía Smáradóttir @Eydís Rós Eyglóardóttir #Vichy #Ölgerðin #Ísbúðinokkar #strætó #Storkurinn #Emmubúð #NóiSíríus #Blush #Danol #Orkan #Regalo #marianilastockholm #Fréttablaðið