,,Klárt forgangsmál að leita nýrra leiða til að efla og styrkja félagskonur FKA þannig að saman komust við sterkari í gegnum allar þær þrautir sem að okkur er kastað.
Við bíðum ekki eftir að ástandið verði eðlilegt að nýju. Brosandi höldum áfram og leitum leiða til að gera betur. Það leynist fjöldi tækifæra innan raða FKA og því mikilvægt að virkja kraftinn og reynsluna. Eins ólíkar og við erum þá höfum við allar mikið að gefa, mikið að deila, mikið að kenna og mikið að læra. Saman förum við brosandi áfram og upp og gerum heiminn betri en hann var.”
Vigdís Jóhannsdóttir stjórnarkona FKA og markaðsstjóri Stafræns Íslands
Stjórn FKA tók yfir lyklaborðið í örskutstundu til að segja okkur frá sínum áherslum, slá tón og taktinn í upphafi starfsárs. Að öllu saman lögðu, ef við pökkum stemningunni inn í eina setningu þá er það ,,BORÐUM ÞENNAN FÍL!”
Saman borðum við fíl – einn bita í einu!
