Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016

Kæur félagskonur, 

Um leið og við óskum viðurkenningarhöfum FKA 2016 hjartanlega til hamingju með útnefninguna á 

dögunum þá þökkum við ykkur fyrir komuna sem komust til að vera viðstaddar á athöfninni okkar í Hörpu á dögunum. 


Síðastliðin ár hafa verið tekin viðtöl við viðurkenningarhafana  og var engin undantekning á því í ár. Þessi viðtöl dýpka prófíl kvennanna og varpa enn frekara ljósi á tilefni viðurkenninganna. 

Hér er slóð á viðtölin sem og FKA Facebook síðuna. Þangað eru komnar myndir úr athöfninni og einnig nokkrar sem voru teknar í hátíðarkvöldverðinum sem haldinn var í beinu framhaldi. 
Njótið og deilið, eða merkið (tag) að vild. 

FKA Facebook – SMELLIÐ HÉR
Viðtöl á YouTube – SMELLIÐ HÉR 

Kær kveðja fyrir hönd stjórnar FKAHulda framkvæmdastjóri