Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna

Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna 8 aðila, framkvæmdastjóra og forstjóra hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem einblíndu á að skoða til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að kynjajafnvægi innan fyrirtækja náist.