Nei, þetta gerist ekki af sjálfu sér!

,,Í frumvarpinu er lagt til að sektarákvæðum verði bætt inn í lög sem kveða á um jafnan hlut kynja í stjórnum þeirra, þannig að fyrirtækjum líðist ekki að brjóta landslög sem hafa verið í gildi frá árinu 2013 án afleiðinga,” segir Hulda Ragnheiður Árnadóttir formaður FKA.

Nánar HÉR