Aðalfundur LeiðtogaAuðar fór fram 17. apríl og var ný stjórn kjörin og framboð endurnýjuð í nefndir.
Nýjar í stjórn eftir fundinn eru Guðný Benediktsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ. Úr stjórn fara Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingarstjóri Arev & Sigþrúður Guðmundsdóttir, ráðgjafi.
Stjórn LeiðtogaAuðar 2015-2016 skipa eftirfarandi:
Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Fjármála Alcoa Fjarðaál – formaður
Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
Helena Hilmarsdóttir, fjármálastóri Okkar líftryggingar
Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Íslandsbanka
Guðný Benediktsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og
Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ.
Nefndir LeiðtogaAuðar 2015-2016 skipa eftirfarandi:
Vorferðanefnd: Inga Guðmundsdóttir og Hrönn Greipsdóttir
Inntökunefnd: Sigríður Andersen, Rannveig Gunnarsdóttir, Bryndís Hrafnkelsdóttir.
Viðburðanefnd: Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir & Anna María Pétursdóttir
Hér má nálgast upplýsingar um félagatal LeiðtogaAuðar, sögu, samþykktir og inntökuskilyrði – SMELLTU HÉR