Nýliðamóttaka FKA 4. nóvember nk. Takið daginn frá – nánar auglýst!

Fræðslunefnd FKA stendur fyrir nýliðamóttöku sem haldin verður 4. nóvember 2021.

Nýliðamóttaka FKA er haldin fyrir allar nýjar félagskonur og einnig þær sem hafa verið í félaginu í einhvern tíma en ennþá ekki tekið virkan þátt í félagsstarfinu.

HVAÐ: Nýliðamóttaka FKA fimmtudaginn 4. nóvember 2021.

HVAR: RB / Höfðatorg / Katrínartúni 2 / 105 Reykjavik.

KLUKKAN: 16.30-18.30.

SKRÁNING HÉR

Fjölmargar nefndir, deildir og ráð eru starfandi innan FKA um land allt og það er Fræðslunefnd FKA stendur fyrir nýliðamóttöku á hverju starfsári.

Takið daginn frá – nánar auglýst!

Kær kveðja frá Fræðslunefnd

Um Fræðslunefnd HÉR

Fræðslunefnd 2021-2022

Alfa Jóhannsdóttir

Bàra Sigurðardóttir

Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir

Íris E. Gísladóttir

@Jóhanna Jónsdóttir

Rósa Viggósdóttir

Félagskonan Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar & Erla Björgvinsdóttir á Nýliðamóttöku FKA hjá Landsvirkjun.

Myndasyrpa af Nýliðamóttöku FKA hjá Landsvirkjun: