Nýsköpunarnefnd FKA með einn af helstu viðburðum Nýsköpunarvikunnar.

Konur í nýsköpun.

Nýsköpunarnefnd FKA verður með einn af helstu viðburðum Nýsköpunarvikunnar.

Þar klöppum við upp og fáum fram á sviðið þær Margréti Vilborgu Bjarnadóttur, Rögnu Söru Jónsdóttur, Rakel Garðarsdóttur og Ölmu Dóru Ríkharðsdóttur.

Konur í nýsköpun er fundarefnið og fundarstjóri er Huld Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og formaður Nýsköpunarnefndar FKA.

HVAÐ: Nýsköpunarnefnd FKA á Nýsköpunarviku.

HVENÆR: Þriðjudaginn 6. október kl. 16-18.

HVAR: Streymi á visir.is

Hlökkum til að sjá ykkur!

Nýsköpunarnefnd FKA

Aðalheiður Jónsdóttir

Ágústa Ýr Þorbergsdóttir

Huld Magnúsdóttir

Ragnhildur Ágústsdóttir

Soffía Haraldsdóttir

Sólveig Eiríksdóttir

Þórey Einarsdóttir