Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku.

Nýsköpunarvikan er haldin í fyrsta skipti núna í haust, en þar verða ýmsar uppákomur tengdar nýsköpun, þvert á allar atvinnugreinar. Hátíðin er fyrir alla. Líkt og Hönnunarmars var gerður aðgengilegur almenningi …

Nýsköpunarnefnd FKA verður með streymisviðburði 6. október 2020 á dagskrá sem verður kynntur nánar.

„Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi, varpa ljósi á nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja og veita frumkvöðlafyrirtækjum tækifæri til að kynna eigin nýsköpun og deila þekkingu með nýsköpunarsamfélaginu.“

Nýsköpunarnefnd FKA, kanónur og okkar landslið í nýsköpun:

Ágústa Thorbergsdóttir
Huld Magnúsdóttir formaður
Ragnhildur Ágústsdóttir
Soffia Haralds
Solla Eiríks
Þórey Einarsdóttir