Nýstárleg reynsla sem opnar augu okkar fyrir því hversu langt við höfum rekið frá sköpunarkjarnanum?

„Allt sem ég geri tengist sköpun.“

,,Oft er þessari nýstárlegu reynslu lýst sem hópeflandi og að hún opni augu þátttakenda fyrir því hversu langt þeir hafa rekið frá sköpunarkjarna sínum. Öðrum fannst það mjög gott að sleppa takinu af fullkomnunarárattunni og leyfa sjálfum sér eðlislæga nálgun að sköpun. Ástríða Michelle er að skapa rými sem kveikja sköpunarneista sem stuðlar að því að tengja okkur við hugmyndaflæði heilans.”

,,Michelle heldur námskeið í listmálun fyrir fyrirtæki, skóla, fjölskyldur og félög, á einstöku vinnustofu sinni í Borgarnesi með útsýni yfir Faxaflóa. Þátttakendur í námskeiðinu munu koma þaðan orkumikil og innblásinn af skapandi reynslu sinni.”

Michelle Bird og Courage & Creativity Iceland HÉR

hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #couragecreativityiceland @couragecreativityiceland @MichelleBird