Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA er stafræn og við skjáumst því á morgun fimmtudaginn 14. október kl. 14.00

Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, RÚV og Pipar/TBWA halda nú í fjórða sinn ráðstefnu um jafnréttismál kynjanna. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA er stafræn og við skjáumst því á morgun fimmtudaginn 14. október kl. 14.00

Nánar og skráning HÉR

Ráðstefnunni verður streymt á vef RÚV (www.ruv.is).

HVAÐ: Jafnvægisvogin 2021 – Stafræn ráðstefna og viðurkenningarathöfn
HVAR: Bein útsending á www.ruv.is
HVENÆR: 14. október 2021
TÍMI: 14:00-16:00 // Útsending hefst kl 13:45

Umfjöllun og viðtöl má finna ma. HÉR

Enginn aðgangseyrir og þátttakendur fá sendan hlekk á ráðstefnuna samdægurs.

Nánar um Jafnvægisvog FKA – Hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu HÉR

Jafnrétti er ákvörðun!

Fyrirlesarar:
-Rannveig Rist – forstjóri Rio Tinto
-Magnús Harðarson – forstjóri Nasdaq
-Sunna Dóra Einarsdóttir – meðeigandi og fjármálastjóri, Deloitte
-Sigurður B. Pálsson – forstjóri Byko
-Hildur Sigurðardóttir – mannauðsstjóri RÚV
-Jón Björnsson – forstjóri Origo
-Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé – eigandi og ráðgjafi hjá Empower
-Elíza Reid – Ávarpar ráðstefnugesti og veitir viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar
-Sigríður Hrund Pétursdóttir – formaður FKA – Ávarp og samantekt

Engin lýsing til