Rafrænt fréttabréf FKA 

Félagskonum hefur nú borist rafrænt fréttabréf þar sem helstu fréttirnar eru rammaðar inn. Hin árlega prentútgáfa mun áfram koma út, en með rafrænum miðli getum við nú miðlað fréttum reglulega til félagskvenna sem annars ekki rata í fréttabréfið okkar góða. 
Því teljum við þetta skemmtilega leið til að miðla málum.