Raunveruleiki kvenna er kemur að infrastrúktúr framtíðarinnar …

„Raunveruleika kvenna verður að taka með í reikninginn til dæmis þegar verið er að hanna infrastrúktúr framtíðarinnar. Í starfi mínu sem framkvæmdastjóri FKA má kannski segja að ég sé hluti af gjörningaklúbbi og í rauninni að þjónusta atvinnulífið þar sem við höfum verið að draga fram konur sem að vilja vera í stjórnum, koma fram og vita að sterkari erum við saman.”  Þetta segir Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA.

Brot úr viðtalinu má finna HÉR