Mikil hugafarsbreyting hefur átta sér staða að mati Gerðar eiganda Blush er kemur að hjálpatækjum ástarlífsins. Umræðan er orðin opnari og umræðuhefðin um hjálpatæki ástarlífsins hefur breyst mikið síðustu misserin.
Gerður segir frá því hvernig auglýsingastofur vildu ekki vinna með Blush í upphafi en nú er mikil aðsókn í samstarf. Mörkin hafa færst og áskoranir hafa því verið margar þar sem breytingar taka oft á.
Hún hvetur fólk til að tapa ekki trúnni og líkir rekstri á tímum Covid við heimsmeistaramótið í fyrirtækjarekstri.
Horfa á þátt HÉR.

