Samkeppnishæfni fjármálakerfisins

SFF-dagurinn 2014 fór fram 27. nóvember. Þar fjallaði fjölbreyttur hópur stjórnenda úr atvinnulífinu um fjármálageirann, stöðuna í dag, þjónustuna og hvað er hægt að gera betur.

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru ein af sex aðildarsamtökum Samtaka atvinnulífsins. Árlega halda samtökin SFF-daginn, en í ár var hann helgaður samkeppnishæfni fjármálakerfisins og hvað fyrirtæki í greininni geti gert til að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.

Á SFF-deginum voru spiluð viðtalsbrot við valinn hóp stjórnenda, þeirra á meðal formann félagsins Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur.

Þau höfðu þetta að segja …