Sigríður Snævarr hóf störf hjá Utanríkisþjónustunni árið 1978 og nú eru þrjátíu ár frá því að hún var skipuð sendiherra, fyrst íslenskra kvenna.

,,Sigríður var fyrst íslensk kvenna til að vera skipuð sendiherra. Fyrsta konan í Rotary. Fyrsta embættiskonan til að hljóta viðurkenningu FKA og svo mætti lengi telja.”

Helgarviðtal Atvinnulífsins við Sigríði Ásdísi Snævarr o.fl. HÉR