Skapandi konur –  12. mars kl. 12-16

SKAPANDI KONUR

– viltu skapa þér forskot –


Persónuleg leiðsögn frá reynsluboltum.
Fyrirlestrar og hringborðsumræður.
Eftirfylgni á hádegisverðarfundum.

12. mars 2013
kl. 12-16
Café Meskí
Fákafeni

kr. 4.900
5.900 fyrir utanfélagskonur.

Reynslusagan.
Ferðalag mitt með Vesturport
Rakel Garðarsdóttir,
frkvstj. Vesturports

Halló, hér er ég….!
áhrifaríkt PR fyrir lítil fyrirtæki
Hulda Bjarnadóttir,
þáttagerðarkona á Bylgjunni, frkvstj.FKA ofl.

Að vera í “business” og ná árangri og ánægju á sama tíma
Herdís Pála Pálsdóttir
Markþjálfi.

Verðákvörðun,
Hvað er rétt verð?
Guðný Reimarsdóttir,
Frkvst. EcoNord ehf


Skráning á gangi – efst í hægra horninu www.fka.is ferðu í “Innskráningu”.