Skráning – Viðurkenningarhátíð FKA fimmtudaginn 30. janúar 2014

Viðurkenningarathöfnin

Hin árlega viðurkenningathöfn Félags kvenna í atvinnulífinu fer fram í Flóa í Hörpu (opið rými á 1.hæð), fimmtudaginn 30. janúar kl. 16.30-18.00. 

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur ávarp og afhendir viðurkenningar
Makar eru velkomnir á þessa hátíðlegu athöfn.
Léttar veitingar í boði

Stjórn FKA

**

Hátíðarkvöldverður á Kolabrautinni eftir viðurkenningarathöfn


Að athöfn lokinni færum við okkur upp á Kolabraut þar sem við snæðum hátíðarkvöldverð til heiðurs  viðurkenningarhöfum og fögnum jafnframt 15 ára afmælisári.
Við hvetjum því félagskonur til að fjölmenna þangað.

Matseðill kvöldsins verður eftirfarandi:

Fordrykkur

Hægelduð og fennelkrydduð bleikja með gullappelsínu, sítrónuolía

Canneloni fyllt með spínati ricotta og parmesan borið fram með kóngasveppasósu

Kaffi og heimalagað konfekt

Verð kr. 7100.-

Skráning er hafin og er mikilvægt er að skrá sig í kvöldverðinn
(Ath. sér skráning er fyrir viðurkenningarathöfnina).

Hátíðarkveðja

Stjórn FKA

Hér eru upplýsingar um HÁTÍÐARKVÖLDVERÐINN – Smelltu hér