Skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020.

Góðan dag.

Fjölmargir viðburðir eru komnir á dagskrá hjá FKA með lækkandi sól en skrifstofa FKA verður lokuð til og með 4. ágúst 2020.

Konur eru hvattar til að fjárfesta í sér og taka þátt í FKA – Sýnileikadagur, Málþingið Konur og fjármál, Jafnvægisvogin, Fjölmiðlaverkefni FKA og öflugt nefndarstarf og starf deilda um land allt.

Eflum tengslin og búum til framtíð!

Umsóknir verða afgreiddar þegar skrifstofan opnar aftur.

Gleðilegt sumar!

Kær kveðja – Félag kvenna í atvinnulífinu FKA

Nánar á www.fka.is & https://www.facebook.com/FKAIceland/ & Linkedin.