Social Business – vinnuumhverfi framtíðar

Hér eru upplýsingar í framhaldi af ráðstefnu FKA og Nýherja um Social Business, en hún var haldin var á Grand hótel 16. maí sl. Opnið linkinn hér að neðan og sjáið nánari upplýsingar um málið og einnig nokkur mjög svo áhugaverð myndskeið um vinnuumhverfi framtíðarinnar. 

Gerum vinnustaði okkar eftirsóknaverðari, skemmtilegri og skilvirkari með Social Business!