,,Spennandi að kynna með hvaða hætti framkvæmd hátíðarinnar verður í janúar!”

Um tilnefningar, dómara og Viðurkenningarhátíðina á DV HÉR

Hlekkur til að tilnefna er í frétt og HÉR

„Framlína íslensks viðskiptalífs og félagskonur FKA fagna með viðurkenningarhöfum að vanda en vegna þess að ekkert er eins og fyrir tveimur vikum og ekkert verður eins eftir tvær vikur þá verður spennandi að kynna með hvaða hætti framkvæmd hátíðarinnar verður í janúar, einmitt það já. Næsta spurning,“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA glöð í bragði og bendir á að niðurtalning í Viðurkenningarhátíð FKA 2021 er nú hafin.