„Starfsárið hjá FKA hefst með stæl!“

Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir opnunarviðburði fyrir félagskonur FKA á morgun, fimmtudaginn 2. september kl. 17 undir heitinu Orkustöð FKA.

„Dagskrá lýkur með hamingjustund áður en rafstrætó keyrir FKA konur frá Elliðaárstöð í miðbæ Reykjavíkur. Með raftónlistina í botni að sjálfsögðu. Þannig hefst starfsárið hjá FKA að þessu sinni, með stæl,“ segir Andrea að lokum.

Viðskiptablaðið – viðtal FKA HÉR


#hreyfiafl
#fka#sýnileiki#tengslanet#FKAKonur#Elliðaárstöð @Unnur Elva Arnardóttir @Edda Rún Ragnarsdóttir @Katrín Kristjana Hjartardóttir @Sigríður Hrund Pétursdóttir @Andrea Róbertsdóttir @Viðskiptablaðið #Viðskiptablaðið

MYND: Stjórnarkonur að skoða framkvæmdir sem eru í Elliðaárdal. Frá vinstri: Unnur Elva Arnardóttir, forstöðumaður hjá Skeljungi og varaformaður FKA, Edda Rún Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt, eigandi ERR Design og stjórnarkona FKA, Katrín Kristjana Hjartardóttir sérfræðingur hjá Origo og stjórnarkona FKA. Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla og formaður FKA.