Stefnir þú á útflutning vöru eða þjónustu?
ÚTFLUTNINGSDAGAR ÍSLANDSSTOFU
Dagana 1. og 2. september verða haldnir útflutningsdagar Íslandsstofu þar sem erlendir ráðgjafar kynna tólf markaði í Evrópu, auk Suður Ameríku, hvernig best er að undirbúa þar markaðssókn og skapa tækifæri.
Dagskrá 1. september – Hilton Reykjavík Nordica hótel, 2. hæð.
kl. 09:00-18:00 Kynningar á mörkuðum í Evrópu
Dagskrá 2. september – Íslandsstofa, Sundagörðum 2, 7. hæð.
Kl. 09:00-18:00 Einstaklingsviðtöl við ráðgjafa.
Kl. 15:00-16:30 Kynning á mörkuðum í Suður Ameríku
Skráning fyrir kynningarnar og einstaklingsviðtölin fer fram á islandsstofa@islandsstofa.is eða í síma 511 4000. Vinsamlega takið fram hvort áhugi er fyrir tilteknum markaði í Evrópu eða mörgum.
Nánari upplýsingar veita Hrafnhildur B. Stefánsdóttir, hrafnhildur@islandsstofa.is og Björn H Reynisson, bjorn@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.