Stjórn FKA

IMG_6560
Á vinnudegi stjórnar þann 25. ágúst var skipt í hlutverk innan stjórnar FKA;
Formaður FKA er Rakel Sveinsdóttur, framkvæmdastjóri Spyr og var kosin á aðalfundi nú í vor

Stjórn skipti í hlutverk eftirfarandi:
Varaformaður: Danielle Neben, ráðgjafi og sérfræðingur.
Ritari stjórnar er: Áslaug Gunnlaugsdóttir lögmaður og eigandi hjá LOCAL Lögmönnum,
Gjaldkeri stjórnar: Kolbrún Hrund Víðisdóttir, eigandi og stjórnarkona Svartækni

Í stjórn sitja einnig:
Guðrún Ragnarsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu ehf.
Ragnheiður Aradóttir stofnandi og eigandi viðburðafyrirtækisins PROevents og þjálfunarfyrirtækisins PROcoaching. 
Anna Þóra Ísfold, ráðgjafi og framkvæmdastjóri VitaminDNorth

Öflugt starfsár FKA er framundan og mun stjórn funda tvisvar sinnum í mánuði út þetta starfsár  og er næsti stjórnarfundi 12. september og aðra hverja viku upp úr því.