Stofnfundur FKA á Austurlandi verður haldinn í Vök Baths 25. maí nk, að því tilefni býður Vök 2 fyrir 1 afslátt fyrir allar FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu eftir fundinn.
FKA konur um land allt hvattar til að skrifa sig inn í söguna og mæta á stofnfund FKA Austurland 25. maí nk.kl. 17.
Skrá sig í Félag kvenna í atvinnulífinu HÉR
Skrá sig á Stofnfund FKA Austurland HÉR
Kóðinn FKA veitir 15% afslátt fyrir allar FKA konur allt árið í kring.
Vök Baths eru heitar náttúrulaugar við Urriðavatn í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Egilsstöðum. Þar eru einu fljótandi sjóndeildarlaugar landsins en þeim er haldið fljótandi í Urriðavatni með akkerum.
Aðstaðan er fjölbreytt og skemmtileg og byggir á fjórum jarðhitalaugum, vaðlaug, eimbaði, köldum úðagöngum, laugarbar, tebar og veitingastaðnum Vök Bistro. Urriðavatnið sjálft setur svo punktinn yfir i-ið.

#FKA #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAkonur #VÖKBaths #FKAAusturland @(Ingunn) Heiða Ingimarsdóttir @Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir @Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir