Stofnun deildar FKA tækifæri til að auka samstöku, sýnileika og tengslanet.

„Markmiðið er að auka samstöðu, sýnileika og efla tengslanetið. Það var greinilega eftirspurn, við höfum fundið það eftir að við fórum af stað en það vantaði að tekið væri af skarið,“ segir Heiða Ingimarsdóttir, ein þeirra sem kemur að stofnun deildar FKA Austurland.

Austurfrétt HÉR

#FKA #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAkonur #VÖKBaths #FKAAusturland @(Ingunn) Heiða Ingimarsdóttir @Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir @Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir #Austurfrétt