Sýnileikadagur fyrir félagskonur FKA laugardaginn 27. febrúar 2021.

TAKTU DAGINN FRÁ!

Sýnileikadagur fyrir félagskonur FKA laugardaginn 27. febrúar 2021.

Dagskrá auglýst í vikunni!

Við mælum með því að félagskonur taki daginn frá og hitti okkur í rafheimum þar sem við munum stilla linsurnar okkar saman og setja fókusinn á það sem kemur okkur áfram í lífi og starfi.

Kær kveðja!

Sýnileikanefnd FKA 2021:
Anna, Íris, Steinunn og Þórhildur með stuðningi stjórnarkvennanna Dísu og Röggu.

Sýnileiki, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma!

Anna Björk Árnadóttir // Viðburðastjóri Concept Events.Íris E. Gísladóttir // Eigandi Evolytes.Steinunn Camilla Sigurðardóttir  // Framkvæmdastjóri, frumkvöðull og umboðsmaður / Iceland Sync Management ehf.Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir // Product Owner hjá Wise lausnir ehf.