Tækifæri kvenna í atvinnurekstri

Síðastliðinn föstudag var haldinn áhugaverður fundur um verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri. Að fundinum stóðu Vinnumálastofnun, Byggðastofnun, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og FKA. 
Gagnlegar heimasíður og upplýsingar má nálgast á slóðunum hér að neðan. 

Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna (Byggðastofnun)

 SMELLTU HÉR 

FEMALE tengslanet frumkvöðlakvenna (Atvinnumál kvenna): 

SMELLTU HÉR (Frétt  á  Atvinnumál kvenna)

SMELLTU HÉR (Female heimasíðan á íslensku)

**

Dagskrá fundarins – SMELLTU HÉR