Tækifærin þín árið 2013

 Þann 8. janúar bjóðum við upp á erindi sem betra, hvetja og fræða. Ef þú vilt taka vel á móti nýju ári og stilla þig inn á tækifæri sem bjóðast 2013 þá er þetta frábær byrjun!

Við skráningu fá þátttakendur sendan rafræna bæklingin frá BrandIT sem miðar að því að vinna markvisst í markmiðum komandi árs.

 
Auglýsing fundarins í heild – SMELLTU HÉR