,,Tæknin hefur aukið samtalið á tímum heimsfaraldurs,” Jóhanna Hildur stjórnarkona FKA á Norðurlandi um ráðstefnu FKA á laugardaginn.

Tæknin hefur aukið samtalið í FKA um landið allt á tímum heimsfaraldurs.

,,Landsbyggðardeildir Félags kvenna í atvinnulífinu FKA boðar til raf-ráðstefnu þar sem varpað er ljósi á tækifæri landsbyggðarinnar á tímum Covid-19 og tæknivæðingar. Ráðstefna FKA verður send út gegnum fjarfundabúnað frá Háskólanum á Bifröst og opin almenningi á Zoom.”

Hlekkinn á ráðstefnuna má finna HÉR

Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, eigandi Matlifun og stjórnarkona Félags kvenna í atvinnulífinu FKA á Norðurlandi.