Á þessum tímum er enn meira virði en nokkru sinni fyrr að skipta við íslenska aðila á öllum sviðum.
Í FKA-blaðinu er kastljósinu beint að félagskonum FKA, fjölbreyttri starfsemi félagskvenna um land allt og jafnréttispúlsinn er tekinn á stjórnendum í atvinnulífinu.
Tengsl eru verðmæti FKA og í FKA-blaðinu er sjónum beint að starfinu og spennandi verkefnum.
Komdu með!
Viðtal í Viðskiptablaðinu vegna útgáfu FKA-blaðsins má finna HÉR
