,,Það er engin sjálfbærni án kvenna.”

,,Það er engin sjálfbærni án kvenna,” segir Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA sótti Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu.

Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, var haldið í fimmta sinn á Íslandi, 8.–9. nóvember í Hörpu. Heimsþingið er haldið í samstarfi alþjóðlegu þingkvennasamtakanna Women Political Leaders, ríkisstjórnar Íslands og Alþingis, auk fjölda erlendra og innlendra samstarfsaðila.

Tekið er á móti yfir 400 kvenleiðtogum frá 100 löndum á Íslandi.

Takk fyrir ykkur Hanna Birna og til hamingju öll með Heimsþingið!

Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA í Fréttablaðinu HÉR


#reykjavikglobalforum
#powertogether #reykjavik22 #Harpan Sigridur Hrund #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet Hanna Birna