Það eru fjölmörg verkefni ný og svo verkefni sem eru orðin þekkt vörumerki sem stjórn bæði stendur fyrir og tengist.
Á stjórnarfundi 31. maí sl deildu stjórnarkonum með sér verkefnum. Ákveðið var að varakonur sætu alla stjórnarfundi og væru samferða stjórn alfarið í upplýsingagjöf og þátttöku í verkefnum stjórnar.
Verkefni stjórnar útdeilast sem hér segir eftir tímaröð:
Opnunarviðburður – stjórn FKA.
Landsbyggðarráðstefna – Dóra Eyland og Íris Ósk Ólafsdóttir.
Jafnvægisvog FKA – Guðrún Gunnarsdóttir, Katrín Kristjana Hjartardóttir, Unnur Elva Arnardóttir.
Fjölmiðlaverkefni RUV/FKA – Edda Rún Ragnarsdóttir, Íris Ósk Ólafsdóttir.
Viðurkenningarhátíð FKA – Guðrún Gunnarsdóttir, Edda Rún Ragnarsdóttir.
Sýnileikadagur 2023 – Dóra Eyland, Katrín Kristjana Hjartardóttir, Sigrún Jenný Barðadóttir.
Aðalfundur FKA 2023 – stjórn FKA.
Innra skipulag og stefnumótun – Elfur Logadóttir, Sigríður Hrund Pétursdóttir.
Alþjóðasamskipti stjórnar – Sigríður Hrund Pétursdóttir, Sigrún Jenný Barðadóttir.
Tækniráð – Elfur Logadóttir.
Nýliðamóttökur – Sigríður Hrund Pétursdóttir, Unnur Elva Arnardóttir.
Fylgist með fréttum af viðburðum FKA á dagatali félagsins á forsíðu fka.is – hægt er að lesa allar fundargerðir stjórnar hér.


#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur @Dóra Eyland @Edda Rún Ragnarsdóttir @Elfur Logadóttir @Guðrún Gunnarsdóttir @Íris Ósk Ólafsdóttir @Katrín Kristjana Hjartardóttir @Sigríður Hrund Pétursdóttir @Sigrún Jenný Barðadóttir @Unnur Elva Arnardóttir @SillaPáls