Konur voru ráðnar framkvæmdastjórar hjá fyrirtækjum í aðeins fjórðungi tilvika í fyrra. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar Creditinfo.
Líklegra að kona taki við af konu
Í fréttatilkynningu frá Creditinfo segir um rannsóknina:
„Tölurnar leiða ýmislegt forvitnilegt í ljós, svo sem að líklegra er að kona taki við starfi framkvæmdastjóra hafi forveri hennar í starfi einnig verið kona.
Nánar á RÚV HÉR
