Þökkum samveruna í streymi!

Deloitte er einn af samstarfsaðilum FKA um Jafnvægisvogina sem er hreyfiaflsverkefni FKA.

Þökkum þeim samveruna í streymi á Facebook síðu sem er fyrir félagskonur FKA.

Í örkynningum hefur verið farið yfir aðgerðir stjórnvalda og önnur hagnýt mál sem gagnast félagskonum nú um stundir.

Það eru félagskonur FKA sem starfa hjá Deloitte sem tóku þátt í fræðslunni ásamt öðrum sérfræðingum á hinum ýmsu sviðum og okkur gefst tækifæri til að bera upp spurningar skriflega í streyminu.

Þökkum samstarfið!