Þórunn Inga FKA kona hjá Samskipum talar af ástríðu um frystigeymslur, kolefnisspor, fljótapramma og strandflutninga.

,,Á endanum erum við alltaf að eiga viðskipti við fólk,“ segir Þórunn Inga Ingjaldsdóttir og bætir því við að sjávarútvegurinn sé skemmtileg grein, þar sem sé mikil framþróun og nýsköpun.

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður markaðs og samskipta hjá Samskipum íþrótta- og tískusýningar í starfi sínu. Nú heimsækir hún sjávarútvegssýningar fyrir Samskip og talar af ástríðu um frystigeymslur, kolefnisspor, fljótapramma og strandflutninga. Hún er greinilega á réttri hillu – nánar HÉR.

Greinina má einnig skoða á vef Sjávarafls ásamt skemmtilegum greinum um konur í sjávarútvegi.