„Þú mátt stefna langt og segja það upphátt,“ segir Ósk Heiða formaður FKA Framtíðar.

„Þú mátt stefna langt og segja það upphátt,“ segir Ósk Heiða formaður FKA Framtíðar sem hefur meðal annars verið að vinna með þemað „Enginn fílter“ á þessu starfsári.

Ósk Heiða bendir á að það er töff að koma til dyranna eins og þú ert og að nú sé tíminn til að rýna til gagns og taka lærdóminn og reynsluna af Covid inn í nýja tíma.

Ósk Heiða Sveinsdóttir forstöðumaður hjá Póstinum var partur af fílterlausu orkuveri þegar málin voru rædd í Stjórnandanum á Hringbraut.

Horfa á þátt HÉR

Gerður Huld Arinbjarnardóttir / Eigandi Blush – Ósk Heiða Sveinsdóttir / Forstöðumaður Póstinum – Stefanía Bjarney Ólafsdóttir / Framkvæmdastjóri og meðstofnandi Avo.
Ósk Heiða Sveinsdóttir.