Til að auka skilvirkni, sérstaklega á tímum vinnutímastyttingar, getur verið enn áhrifaríkara að gera svokallaðan „not-to-do“ lista …

,,Til að auka skilvirkni, sérstaklega á tímum vinnutímastyttingar, getur verið enn áhrifaríkara að gera svokallaðan „not-to-do“ eða hætta-að-gera lista með því að lista upp öll þau atriði sem maður ætlar að hætta að gera.”

Ingrid Kuhlman ,,Hætta-að-gera listinn” HÉR

Ingrid Kuhlman er framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og FKA-félagskona.

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#VikanIngrid Kuhlman#Þekkingarmiðlun