Tillögur til breytinga á lögum FKA á aðalfundi félagsins 19. maí 2021.

Kæru félagskonur í FKA!

Á aðalfundi Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem haldinn var 10. júní 2020, voru Áslaug Gunnlaugsdóttir, Elfur Logadóttir og Jónína Bjartmarz kosnar í starfsnefnd til að vinna að lagabreytingum fyrir aðalfund 2021.

Í meðfylgjandi skjali HÉR koma fram þær tillögur til breytinga sem starfsnefndin leggur til að gerðar verði á lögunum og starfsnefndin mun kynna á aðalfundi FKA þann 19. maí nk.

Í dálki vinstra megin er gerð grein fyrir ákvæðum laganna eins og þau eru í dag. Í dálki hægra megin er gerð grein fyrir þeim breytingum sem starfsnefndin leggur til að gerðar verði á lögunum og eru breytingarnar ritaðar með grænu.

Kær kveðja!

f.h. stjórnar FKA

Hulda Ragnheiður Árnadóttir formaður stjórnar