Úr takkaskóm í veiðivöðlur!

Rut Kristjánsdóttir hjá Deloitte kom að vinnu Jafnvægisvogar FKA sem er nýr sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf Arctica Finance.

„Þá gerði maður sér grein fyrir því að staðan væri ekkert sérstök en það er
að breytast, þó það sé full hægt fyrir minn smekk samt. Fyrirtæki eru meðvitaðri um að fjölbreytileikanum fylgja oft ferskir vinklar,“
segir Rut í Viðskiptablaðinu um Jafnvægisvog FKA.

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#Viðskiptablaðið #tengslanet